Endurlífgunarráð - endurlífgun

Markhópur: Heilbrigðisstarfsmenn sem gætu lent í því að þurfa að endurlífga nýbura s.s. bráðalæknar, svæfingalæknar, barnalæknar, fæðingalæknar,

Endurlífgun nýbura

Markhópur: Heilbrigðisstarfsmenn sem gætu lent í því að þurfa að endurlífga nýbura s.s. bráðalæknar, svæfingalæknar, barnalæknar, fæðingalæknar, sjúkrahúslæknar (unglæknar), ljósmæður, hjúkrunarfræðingar og sjúkraflutningamenn.

Markmið: Að starfsmenn séu færir um að veita nýburum sérhæfða endurlífgun, við fæðingu  og fyrstu klukkustundir lífsins auk þess að stjórna aðgerðum á vettvangi.

Kennsluaðferðir: ​Fræðilegur hluti námskeiðsins fer frá á námskeiðsvef ERC (CoSy) og lýkur með forprófi. Á klíniska hluta námskeiðsins fer fram sýnikennsla, verklegar æfingar og fyrirlestrar

Lengd: 10 klukkustundir.

Námsmat: Verklegt og skriflegt próf í lok námskeiðs.

Endurlífgunarráð Íslands