Endurlífgun og börn

Í tengslum við ráðstefnu ERC sem haldin var á Íslandi í september 2017 tóku nokkur skólabörn að sér að kenna fullorðna fólkinu hvernig ætti að bregðast

Endurlífgun og börn

Í tengslum við ráðstefnu ERC sem haldin var á Íslandi í september 2017 tóku nokkur skólabörn að sér að kenna fullorðna fólkinu hvernig ætti að bregðast við hjartastoppi. En viðburðurinn er hluti af verkefninu "KIDS SAVE LIVES" Hér má sjá myndband af atburðinum. https://www.youtube.com/watch?v=EDt1YUB2sYQ&feature=youtu.be

Hér má einnig sjá meiri upplýsingar um verkefnið https://www.erc.edu/projects/kids-save-lives


Endurlífgunarráð Íslands