Námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Endurlífgunarnefnd LSH hélt námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II fyrir Heilbrigðisstofnun vesturlands í Apríl/Mai síðastliðinn.Alls sóttu 104 manns

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Endurlífgunarnefnd LSH hélt námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II fyrir Heilbrigðisstofnun vesturlands í Apríl/Mai síðastliðinn.Alls sóttu 104 manns sérhæfða endurlífgun I og 12 manns sérhæfða endurlífgun II.Þetta er í fyrsta sinn sem Endurlífgunarnefnd LSH skipuleggur kennslu utan LSH og tókst kennsan í alla staði mjög vel.Almenn ánægja var með námskeiðin sem þóttu takast í alla staði mjög vel.
Kennt var á sjúkrahúsi Akraneskaupstaðar og var aðstaða fyrir kennsluna til fyrirmyndar.


Endurlífgunarráð Íslands