Námskeið í sérhæfðri endurlífgun II

Dagana 16. og 17. mars 2011 var haldið fyrsta námskeiðið í sérhæfðri endurlífgun II samkvæmt nýjum leiðbeiningunum sem út komu í okt. 2010.

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun II

Glæsilegur hópur þátttakenda
Glæsilegur hópur þátttakenda

Dagana 16. og 17. mars 2011 var haldið fyrsta námskeiðið í sérhæfðri endurlífgun II samkvæmt nýjum leiðbeiningunum sem út komu í okt. 2010.

Námskeiðið var haldið á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fjórir læknar, sjö hjúkrunarfræðingar af slysa- og bráðamóttöku, gjörgæsludeild og svæfingardeild ásamt einum neyðarflutningamanni sóttu námskeiðið.

 Myndir af námskeiðinu eru komnar inná myndasíðuna.


Endurlífgunarráð Íslands