Nýjar leiðbeiningar í endurlífgun gefnar út í dag 15. október

Í dag 15. október voru nýjar leiðbeiningar í endurlífgun birtar á síðu evrópska endurlífgunarráðsins

Nýjar leiðbeiningar í endurlífgun gefnar út í dag 15. október

Í dag 15. október voru nýjar leiðbeiningar í endurlífgun birtar á síðu evrópska endurlífgunarráðsins. Fréttatilkynningu vegna útgáfunar frá Evrópska endurlífgunarráðinu má finna hér.

Leiðbeiningarnar má nálgast hér

Auk þess má nálgast samantekt af breytingunum undir útgefið efni hér á rauðu stikunni fyrir ofan.

Ný veggspjöld voru einnig gefin út og hafa þau einnig verið sett inn undir útgefið efni á ensku, en þau verða þýdd við fyrsta tækifæri. Vekja má athygli á að þar er að finna mörg ný veggspjöld vegna sérstakra aðstæðna í endurlífgun, svo sem við drukknun, ofnmæmi og snjóflóð.


Endurlífgunarráð Íslands