Ráðstefna á Möltu 14. - 15. október 2011

Evrópska endurlífgunarráðið heldur ráðstefnu á Möltu dagana 14. til 15. október 2011 þar verður meðal annars fjallað um hvernig innleiðing og kynning á

Ráðstefna á Möltu 14. - 15. október 2011

Evrópska endurlífgunarráðið heldur ráðstefnu á Möltu dagana 14. til 15. október 2011 þar verður meðal annars fjallað um hvernig innleiðing og kynning á nýjum leiðbeiningum í endurlífgun sem gefnar voru út 18. október 2010 gengur.

Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna til 30. september og ef skráður er hópur (tíu eða fleiri) fæst 10% afsláttur af skráningargjöldum.

Ráðstefnan er mjög áhugaverð og má skoða dagskrá hennar inná heimasíðunnihttps://congress2011.erc.edu/index.php/mainpage/en/ 

Ef áhugi er fyrir hópskráningu vinsamlegast hafið samband við Hrafnhildi Lilju í netfangið hrafnhildur@fsa.is


Endurlífgunarráð Íslands