Sérhæfð endurlífgun barna II (EPLS)

Dagana 16.-17. maí og 19.-20.maí stóð endurlífgunarráð Íslands fyrir tveim námskeiðum í sérhæfðri endurlífgun barna (EPLS) þátttakendur voru 48. Meðal

Sérhæfð endurlífgun barna II (EPLS)

Dagana 16.-17. maí og 19.-20.maí stóð endurlífgunarráð Íslands fyrir tveim námskeiðum í sérhæfðri endurlífgun barna (EPLS) þátttakendur voru 48. Meðal þátttakenda voru Læknar, hjúkrunarfræðingar og bráðatæknar. En þeir komu frá Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Brunavörnum suðurnesja, Sjúkraflugi á Akureyri og Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Mikil ánægja var með námskeiðið og voru þátttakendur sammála um að námskeiðið hefði verið bæði krefjandi skemmtilegt og mjög gagnlegt.

Myndir af námskeiðinu mundu týnast inn á myndavefinn á næstu dögum :)

Endurlífgunarráð Íslands