Sérhæfð endurlífgun II (ALS)

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun fullorðinna II (ALS) var haldið á Sjúkrahúsinu á Akureyri dagana 21. - 22 febrúar

Sérhæfð endurlífgun II (ALS)

Flottur hópur að námskeiði loknu
Flottur hópur að námskeiði loknu

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun fullorðinna II (ALS) var haldið á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) dagana 21. - 22 febrúar. Á námskeiðinu voru fimmtán nemendur, hjúkrunarfræðingar og læknar af SAk, nemendur í meistaranámi við Háskólann á Akureyri og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliðinu á Akureyri.


Endurlífgunarráð Íslands