Sérhæfð endurlífgun barna (EPALS) á SAk

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPALS) var haldið dagana 25.-26. október

Sérhæfð endurlífgun barna (EPALS) á SAk

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPALS) var haldið dagana 25.-26. október 2017. Á námskeiðinu voru 11 heilbrigðisstarfsmenn af Sjúkrahúsinu á Akureyri, fimm læknar og sex hjúkrunarfræðingar frá bráðamóttöku, barna- og gjörgæsludeild. Sjö leiðbeinendur og tveir leiðbeinendur í þjálfun komu að námskeiðinu sem fram fór á Sjúkrahúsinu á Akureyri.


Endurlífgunarráð Íslands