Skráningu á alþjóðlega ráðstefnu ERC að ljúka

Síðasti netskráningardagur á ráðstefnun Evrópska endurlífgunarráðsins á Hilton er 15. september 2016

Skráningu á alþjóðlega ráðstefnu ERC að ljúka

Við minnum á að síðasti netskráningardagur á ráðstefnun Evrópska endurlífgunarráðsins er 15. september 2016. Nú er aðeins hægt að greiða með kredidkortum. Skráning hefur gengið afar vel.

Hægt verður að kaupa sig inná ráðstefnun á staðnum, en þá er einnig aðeins tekið við Kreditkortum

Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar https://congress2016.erc.edu/index.php/scientific/en/


Endurlífgunarráð Íslands