Kiwanis klubburinn Kaldbakur gefur hjartastuðtæki

Kiwanis klúbburinn Kaldbakur gaf nýtt hjartastuðtæki í læknabíl heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

Kiwanis klubburinn Kaldbakur gefur hjartastuðtæki

Kiwanis klúbburinn Kaldbakur gaf á dögunum nýtt hjartastuðtæki í læknabíl heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Jón Torfi Halldórsson yfirlæknir heilsugæslunnar á Akureyri tók við tækinu. En á meðfylgjandi mynd af afhendingunni má sjá frá vinstri Snorra Pálsson, Kjartan Kolbeinsson, Jón Torfa Halldórsson, Björgvin Jónsson og Þorgeir Jóhannesson.

Kiwanis klubburinn Kaldbakur hefur einnig verið að vinna að því að þau hjartastuðtæki sem eru á opinberum stöðum sé merkt með alþjóðlegu merki AED tækja, græna hjartanu. 

Frábært framtak


Endurlífgunarráð Íslands