Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands

Föstudaginn 7. Maí kl. 17:00 fer fram aðalfundur EÍ í Menntadeild LSH í Skaftahlíð.

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands

Föstudaginn 7. Maí kl. 17:00 fer fram aðalfundur EÍ í Menntadeild LSH í skaftahlíð.

Leiðbeinendafundur verður síðan haldin sama daga kl. 19 -20

Farið verður yfir það sem helst hefur breyst í endurlífgunarreglum. Von er á að nýtt kennsluefni komi inn í sumar og er ætlunin að halda dag leiðbeinenda í haust þegar kennsluefnið verður komið inn til að fara sameiginlega yfir það.


Endurlífgunarráð Íslands