16. október - alţjóđlegi endurlifgunardagurinn - Börnin bjarga

Í dag 16. október var verkefninu "Börnin bjarga" ýtt formlega úr vör í Víđistađaskóla. Allir grunnskólanemendur í 6. - 10 bekk fá árlega kennslu í

16. október - alţjóđlegi endurlifgunardagurinn - Börnin bjarga

 

Í dag 16. október var verkefninu "Börnin bjarga" ýtt formlega úr vör í Víđistađaskóla. Allir grunnskólanemendur í 6. - 10 bekk fá árlega kennslu í endurlífgun. Skólahjúkrunarfrćđingar sjá um kennsluna en verkefniđ er hluti af átakinu Kids save lives, sem Endurlífgunarráđ Evrópu (ERC) og Alţjóđa heilbrigđismálastofnunin (WHO) settu af stađ í ţeim tilgangi ađ hvetja allar ţjóđir heims til ţess ađ innleiđa endurlífgunarkennslu međal grunnskólanema. Endurlífgunarráđ Íslands hefur lengi unniđ ađ ţví ađ koma ţessu verkefni í farveg hér á landi og er frábćrt ađ ţetta ţarfa verkefni sé komiđ á góđan stađ innan heilsugćslunnar. Endurlífgunarráđ hefur stutt verkefniđ međ gjöf á ćfingadúkkum.

Hér má sjá frétt um verkefniđ á heimasíđu heilsugćslunnar


Endurlífgunarráđ Íslands