ALS námskeið á Sjúkrahúsinu á Akureyri

ALS námskeið fór fram á Sjukrahúsinu á Akureyri dagana 19. - 20. febrúar 2020

ALS námskeið á Sjúkrahúsinu á Akureyri

ALS námskeið fór fram dagana 19. - 20. febrúar, sjö sjúkraflutningamenn tóku þátt, fimm nemendur og tveir leiðbeinendur. Dökkblár einkennisbúningur var því nokkuð ráðandi á námskeiðinu og voru aðrir þátttakendur jafnvel farnir að taka slíka litasamsetningu upp til að týnast meðal þeirra :)


Endurlífgunarráð Íslands