ALS námskeið hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Dagana 27. - 28 október fór fram ALS námskeið hjá heilbrigðisstofnun Austurlands. Námskeiðið fór fram á Egilsstöðum en þátttakendur voru læknar og

ALS námskeið hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Dagana 26. - 27 október fór fram ALS námskeið hjá heilbrigðisstofnun Austurlands. Námskeiðið fór fram á Egilsstöðum en þátttakendur voru læknar og hjúkrunarfræðingar víðsvegar af austurlandi. Alls voru 19 þátttakendur á námskeiðinu sem komu frá Djúpavogi, Seyðisfirði, Egilsstöðum, Vopnfirði og Fjarðabyggð, s.s. Neskaupstað og Reyðarfirði. Námskeiðið var haldið af Sjúkraflutningaskóla og komu fimm leiðbeinendur ásamt námskeiðsstjóra frá Akureyri auk eins leiðbeinenda frá Reyðarfirði.


Endurlífgunarráð Íslands