EPALS námskeið á LSH

Námskeið í sérhæfðri endurlifgun barna II var haldið í Menntadeild LSH

EPALS námskeið á LSH

Námskeið í sérhæfðri endurlifgun barna II var haldið í Menntadeild LSH dagana 24.-25. febrúar. Námskeiðið var haldið af Endurlífgunarrráði Íslands er tólf þátttakendur voru á námskeiðinu og fjórir leiðbeinendur. Námskeiðsstjóri var Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir.


Endurlífgunarráð Íslands