Tveir íslenskir leiðbeinendur kenndu á EPALS námskeiði í Svíþjóð

Tvö EPALS námskeið voru haldin í NorrkÖping Svíþjóð dagna 18.-19 nóvember og 21-22 nóvember.

Tveir íslenskir leiðbeinendur kenndu á EPALS námskeiði í Svíþjóð

Tvö EPALS námskeið voru haldin í Norrkoping Svíþjóð dagna 18.-19 nóvember og 21-22 nóvember. 48 þátttakendur voru á námskeiðunu. Leiðbeinendahópurinn kom frá Tunis, Möltu, Tekklandi, Króatíu, Svíþjóð, Portugal, Finnlandi, Íran og auðvitað litla Íslandi, auk sænskra leiðbeinenda og leiðbeinenda í þjálfun. En Svíar heldu sitt fyrsta EPALS námskeið fyrir rúmum þrem árum síðan og eru því enn að vinna að því að verða sjálfbærir með leiðbeinendur á slíkum námskeiðum. Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir kenndi á báðum námskeiðunum og Gróa Jóhannesdóttir á seinna námskeiðinu. 

Svona ferðir eru mikil vinna fyrir leiðbeinendur en um leið mjög lærdómsríkt að fá tækifæri til að leiðbeina með svo breiðum alþjóðlegum hóp. Hér fyrir neðan má fréttir af fésbókarsíðu hermiseturins í Norrköping þar sem námskeiðin fóru fram Clinicum Test och innovation

En námskeiðsstaðin kannast einhverjir leiðbeinendur við þar sem þeir hafa sótt GIC námskeið þangað sem Svíar hafa kennt í tengslum við uppbyggingu á leiðbeinendahópnum sínum.

https://www.facebook.com/clinicumregionostergotland/photos/a.746493788831699/1519495754864828/?type=3&theater

https://www.facebook.com/clinicumregionostergotland/videos/2163027544006529/?__tn__=kCH-R&eid=ARB43xUnvK8Ij2_KzbMDTDpm4N5eXLqixieddcvEYxDbfixc30qjegew-38aGaYNd62ac7u4hL3Bcpmo&hc_ref=ARRISF6slVDG10Plj8r4dBf3vDOOINfSqqBAqbcXftakWozCkIQM3Zl9IiygrOMC8cA&fref=nf


Endurlífgunarráð Íslands