Við getum öll bjargað lífi - alþjóðlegi endurlífgunardagurinn

Ýmislegt var gert á 16. október til að vekja athygli á alþjóðlega endurlífgunardeginum. Hjartaheill birti styttri útgáfur af greinum sem áður höfðu komið

Við getum öll bjargað lífi - alþjóðlegi endurlífgunardagurinn

Ýmislegt var gert á 16. október til að vekja athygli á alþjóðlega endurlífgunardeginum. Hjartaheill birti styttri útgáfur af greinum sem áður höfðu komið út um málefnið í aukablaði fréttablaðsins.

Hér má sjá tvær greinanna

https://hjartaheill.is/2019/07/08/vid-getum-oll-bjargad-lifi/

https://hjartaheill.is/2019/07/08/endurlifgun/


Endurlífgunarráð Íslands