Ný stjórn er kosin á aðalfundi annað hvert ár. Í ráðinu skal sitja fagfólk úr röðum lækna, hjúkrunarfræðinga og bráðatækna sem sinna endurlífgunarmálum í starfi sínu, kenna eða stunda rannsóknir á því sviði. Leitast skal við að í stjórn sitji fagfólk sem hafi sem víðtækasta sérþekkingu á málefnum endurlífgunar. Uppstillinganefnd gerir tillögu að stjórn fyrir aðalfund skv. nánari verklagsreglum sem stjórn setur. Verkefnastjóri Endurlífgunarráðs skal auk þess sitja fundi ráðsins. (3 gr. starfsregla ráðsins). Allir aðildafélagar ráðsins hafa kostningarrétt.
Eftirfarandi fulltrúar eru í stjórn Endurlífgunaráðs, kostning á aðalfundi 31. mars 2023 og staðfest á aðalfundi 5. apríl 2024
Hrólfur Brynjarsson (barnalæknir) kom inn í stjórn um áramót 2023-2024 eftir úrsögn Óskars Ó Óskarssonar (barnalæknir)