Námskeið á næstunni

Reglulega er boðið upp á námskeið í sérnhæfðri endurlífgun barna og fullorðinna I og II auk þess sem Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri halda námskeið í grunnendurlífgun fyrir sitt starfsfólk.

Námskeiðin fara að jafnaði fram á Landspítala eða Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hinsvegar ef nægur þátttakendafjöldi er (lágmark 12) og aðstaðan fullnægjandi er hægt að óska eftir að fá námskeiðin á staðinn hjá Sjúkraflutningaskóla. Grunnendurlífgunarnámskeið fyrir almenning er í höndum Rauða kross. 

Öll námskeið ERC skiptast í tvo hluta fræðilegan sem tekin er í vefnámi áður en seinni hlutinn sá klíniski ert sóttur.  Athugið að skráning á námskeið í sérhæfðri endurlifgun er að lámarki fjórar vikur fyrir klíniska hlutan svo þátttakendur hafi nægan tíma til að fara í gegnum vefnámið. 

Yfirlit yfir námskeið á landinu má sjá hér fyrir neðan en þau eru sett hér inn jafnóðum og þau eru skipulögð:

Næstu námskeið Sjúkrahúsið á Akureyri Landspítali Sjúkraflutningaskóli

Grunnendurlífgun fullorðinna

(BLS)

  • 20. september 2024
  • 23. janúar 2025
  • 8. maí 2025
   

 

Sérhæfðri endurlifgun I (ILS)

  • 30. september (HA)
  • 1. október (HA)
  • 4. október (HA)
  • 7. október (HA)
  • 8. október (HA)
  • 27. nóvember 2024
  • 13. mars 2025
  • 12. júní 2025
 
  • 15.október 2024 (lokað)
  • 5. nóvember 2024 (lokað)
  • 26.nóvember 2024 (lokað)
  • 5. nóvember Húsavík

 

Sérhæfð endurlífgun II (ALS)

  • 17.-18. október 2024
  • 13.-14. febrúar 2024
  • 17.-18. september 2024
  • 22.-23. október 2024
  • 12.-13. nóvember 2024
  • 3.-4. desember 2024
 

 Endurmenntun í sérhæfðri endurlífgun fullorðinna

ALS og ILS

  • 27. september (ILS og ALS)
  • 16. janúar (ILS og ALS)
  • 10. apríl (ILS og ALS)
  • 28. maí 2024 (ALS)
  • 24. september 2024 (ALS og ILS) 
  • 29. október 2024 (ALS og ILS) 
 

Grunnendurlífgun barna

(PBLS)

 

  • 23.október
 

Sérhæfð endurlífgun barna I (EPILS)

  •  6. febrúar 2025
  • 10. október
  • 21. nóvember
 

Sérhæfð endurlífgun barna II (EPALS)

  • 14.-15. nóvember 2024
  • 6.-7. mars 2025
  • 6.-.7. nóvember 2024
 

Endurmenntun í sérhæfðri endurlífgun barna

EPALS og EPILS

 
  • 30. október (EPALS)
 

Sérhæfð endurlífgun nýbura (NLS)

  •  26. september 2024
  •  9. október
  • 10.október
 
   Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir gefur upplýsingar varðandi þessi námskeið í netfangið hrafnhildur@sak.is

Upplýsingar um ALS og ILS námskeið gefur Sesselja H. Friðþjófsdóttir, sesselhf@landspitali.is

Upplýsingar um PBLS, EPALS og EPILS námskeið gefur Karitas Gunnarsdóttir, karitasg@landspitali.is

Upplýsingar um NLS námskeið gefur Elín Ögmundsdóttir elinogm@landspitali.is

 

Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir gefur upplýsingar varðandi þessi námskeið í netfangið hrafnhildur@sak.is

 

Næstu námskeið í Evrópu - sjá hér