Nú hafa bæði LSH og SAk gefið út námskeiðsáæltun fyrir næsta vetur. Skráning er hafinn en skoða má námskeiðsáætlunina undir "námskeið á næstunni" efst á stikunni. Skráning á námskeið þarf almennt að vera lokið 5-6 vikum fyrir námskeið svo að ef þú hefur hugsað þér að fara á fyrstu námskeið haustsins þá er um að gera fara skrá sig