Ýmsar upplýsingar og fréttir

Nýr vefur Endurlífgunarráðs Íslands

Endurlífgunarráð Íslands hefur nú opnað nýja vefsíðu

NLS námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura

Næsta námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura NLS verður 26. september á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Námskeiðsáætlun í sérhæfðri endurlífgun komin út

Nú hafa bæði LSH og SAk gefið út námskeiðsáæltun fyrir næsta vetur.

Aðalfundur 2024

Aðalfundur endurlífgunarráðs fór fram 5. apríl 2024

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura (NLS)

Tvö námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura fóru fram á landspítala dagana 18. og 19. apríl

Kortlagning sjálfvirkra stuðtækja

Starfshópur um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja