Ráðstefna Evrópska endurlifgunarráðsins

Ráðstefna Evrópska endurlifgunarráðsins verður að þessu sinni haldin í Rotterdam dagna 23. - 25. október 2025. 

Auk ráðstefnuerinda er nú komið að útgáfu nýrra leiðbeininga í endurlifgun sem ná alveg frá leiðbeininga í endurlífgun utan sjúkrahúsa til endurlífgunar innan gjörgæsludeilda.

Við minnum á að snemmskráningu á lægra verði lýkur 7. júlí

Allar upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast á www.resuscitation.eu