Næstu námskeið

Reglulega er boðið upp á námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II. Námskeiðin eru yfirleitt haldin á LSH eða Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hinsvegar ef nægur

Yfirlit námskeiða

Reglulega er boðið upp á námskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II. Námskeiðin eru yfirleitt haldin á LSH eða Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hinsvegar ef nægur þátttakendafjöldi er (lágmark 12) og aðstaðan fullnægjandi er hægt að óska eftir að fá námskeiðin á staðinn. Námskeiðin verða sett inn hér jafnóðum og þau er skipulögð

  • Næstu námskeið á vegum Endurlífgunarráðs Íslands
    • Sérhæfð endurlífgun nýbura (NLS) 
      • 27. febrúar 2023 (Reykjavík)
      • 28.  febrúar 2023 (Reykjavík)
  • Næstu námskeið á Sjúkrahúsinu á Akureyri
    • Námskeið í sérhæfðri endurlifgun II (ALS)
      • 9.-.10. febrúar 2023
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna I (EPILS)
      • 2. febrúar 2023 
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPALS)
      • 24.-25. nóvember 2022
      • 8.-9. mars 2023
    • Endurmenntun í sérhæfðri endurlífgun I og II
      • ALS/ILS 12. jan 2023
      • ALS/ILS 27. apríl 2023
  • Næstu námskeið Sjúkraflutningaskóli
    • Sérhæfð endurlífgun barna I (EPILS) 10. janúar 2023
    • Sérhæfð endurlífgun I (ILS) 9. janúar 2023
  • Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir gefur upplýsingar varðandi þessi námskeið í netfangið hrafnhildur@fsa.is
  • Næstu námskeið á Landspítala
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífun I (ILS)
      • 15. nóvember 2022
      • 10. janúar 2023

      • 07. mars 2023
      • 09. maí 2023
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífgun II (ALS)
      • 29.-.30. nóvember 2022
      • 25.-26. Janúar 2023 ALS læknanemar, lokað

      • 21. - 22. febrúar 2023
      • 14. - 15. mars 2023
      • 25. - 26. apríl 2023
    • Endurmenntun í sérhæfðri endurlífgun I og II
      • 22. nóvember 2022
      • 17. janúar 2023

      • 14. febrúar 2023
      • 18. apríl 2023
      • 16. maí 2023

 

Sesselja H Friðþjófsdóttir - gefur upplýsingar varðandi þessi námskeið í netfangið  sesselhf@landspitali.is

    • Námskeið í grunnendurlífgun barna (PBL)
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna I (EPILS)
      • 28. nóvember
    • Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPALS)

Upplýsingar um EPALS og EPILS námskeið gefur Karitas Gunnarsdóttir  karitasg@landspitali.is

Næstu námskeið í Evrópu - sjá hér

Endurlífgunarráð Íslands