Útgefiđ efni

Klínískar leiđbeiningar í endurlífgun voru gefnar út á vegum ERC 15. október 2015. Í ţeim er ađ finna viđamiklar ábendingar varđandi endurlífgun fyrir

Leiđbeiningar og annađ útgefiđ efni

  • Klínískar leiđbeiningar í endurlífgun voru gefnar út á vegum ERC 15. október 2015. Í ţeim er ađ finna viđamiklar ábendingar varđandi endurlífgun fyrir heilbrigđisstarfsfólk í Evrópu og víđar. Leiđbeiningarnar eru byggđar á yfirgripsmiklum rannsóknum og vinnu sérfrćđinga um heim allan. Samantekt um ţćr breytingar sem urđu má sjá hér.
  • Menntun heilbrigđisstarfsmanna í endurlífgun - tillögur Endurlífgunarráđs Íslands

  • Veggspjöld  í samrćmi viđ nýjar leiđbeiningar sem komu út 15. október 2015 um ađgerđir í endurlífgun hafa veriđ ţýdd yfir á íslensku. Veggspjöldin eru bćđi vistuđ á vef ERC ţar sem hćgt er ađ opna ţau og prenta ţau út ađ kostnađarlausu og einnig er ţau ađ finna ţau á hér á síđunni ef smellt er á veggspjöld hér til hćgri.

Endurlífgunarráđ Íslands