Fréttir

Sérhæfð endurlífgun barna II (EPALS) Evrópska endurlífgunarráðið 1988-2018 Endurlífgun nýbura - klíniskar leiðbeiningar - fræðigrein Alþjóðlegi

Fréttir

Sérhæfð endurlífgun barna II (EPALS)


Dagana 18.-19. mars var haldið námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II í menntadeild LSH. Lesa meira

Evrópska endurlífgunarráðið 1988-2018


30. ára afmæli ERC. 13. desember 1988 var evrópska endurlífgunarráðið (ERC) stofnað þegar 20 fulltrúar frá 13 evrópulöndum komu saman. Lesa meira

Endurlífgun nýbura - klíniskar leiðbeiningar - fræðigrein


Ný grein með klíniskum leiðbeiningum í endurlífgun nýbura kom út í ljósmæðrablaðinu í júlí 2018. Lesa meira

Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn er í dag - 16. október

Við getum öll bjargað lífi
Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn er í dag - Á íslandi hafa yfir 50.000 manns lært grunnendurlífgun, ert þú einn þeirra? Lesa meira

Við getum öll bjargað lífi - Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn - 16. október -


16. október ár hvert er alþjóðlegi endurlífgunardagurinn. Að þessu sinni er athyglinni beint að hinum almenna borgara og mikilvægi þess að allir læri grunnendurlífgun því VIÐ GETUM ÖLL BJARGAÐ LÍFI. Lesa meira

Endurlífgunarráð Íslands