Fréttir

Næsta ráðstefna ERC Endurlífgun og börn Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands “KIDS SAVE LIVES” Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna EPALS

Fréttir

Næsta ráðstefna ERC

Næsta ráðstefna á vegum ERC verður haldin í Freiburg í Þýskalandi dagana 28 - 30 September 2017. Lesa meira

Endurlífgun og börn


Í tengslum við ráðstefnu ERC sem haldin var á Íslandi í september 2017 tóku nokkur skólabörn að sér að kenna fullorðna fólkinu hvernig ætti að bregðast við hjartastoppi. Lesa meira

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 17. maí kl. 18 Lesa meira

“KIDS SAVE LIVES”


Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarðar þann 5. Apríl og var með endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk. Lesa meira

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna EPALS

Flottur nemendahópur ásamt leiðbeinendum
Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPALS) var haldið á Sjúkrahúsinu á Akureyri Lesa meira

Endurlífgunarráð Íslands