Endurlífgunarkeppni - áhugaverður dagskrárliður á ráðstefnu ERC

Íslenska liðið hefur keppni kl. 11:00 laugardaginn 24. september HUH.

Endurlífgunarkeppni - áhugaverður dagskrárliður á ráðstefnu ERC

Nú styttist hratt í ráðstefnu og því vert að nefna eitthvað að fjölmörgum áhugaverðum dagskrárliðum ráðstefnunnar. En á meðan á ráðstefnu stendur fer fram keppni milli teyma í endurlífgun eða "CPR competition" keppnin fer fram í herbergi D.

Íslenska liðið hefur keppni kl. 11:00. En Teymi frá Bretlandi, Finlandi, Portugal, Egiptalandi, Tekklandi, Þyskalandi taka þátt í undankeppni á laugardeginum. Úrslit keppninnar fer síðan fram á sunnudag. Í keppninni er horft til margra þátta teymisvinnu, gæði hnoðs blásturs, þekkingu á flæðiritum í endurlífgun ofl ofl.

Gaman að fylgjast með og endilega koma og hvetja okkar lið. HUH


Endurlífgunarráð Íslands