Endurlífgunarráð - endurlífgun

Allra fyrsti evrópski" (Restart a Heart Day) eða hjartahnoðsdagurinn eins og við höfum kosið að kalla hann er í dag 16. október 2013. Tilgangurinn með

Þú getur bjargað lífi með höndunum
Þú getur bjargað lífi með höndunum

Allra fyrsti evrópski" (Restart a Heart Day) eða hjartahnoðsdagurinn eins og við höfum kosið að kalla hann er í dag 16. október 2013. Tilgangurinn með slíkum degi er f.o.f. að kenna almenningi og ekki síst unglingum hvernig hægt er að endurlífga einstakling sem farið hefur í hjartastopp í kjölfar kransæðastíflu.

Dagurinn er skipulagður af evrópska endurlífgunarráðinu (ERC) og hefur Endurlífgunarráð Íslands ákveðið að taka þátt í verkefninu. Verkefninu er beint fyrst og fremst að ungu fólki í þeim tilgangi að bæta lifun fólks sem fer í hjartastopp utan spítala. Frekari upplýsingar um þetta framtak kemur til með að birtast hér á síðunni en einnig má sjá upplýsingar um verkefnið hér


Endurlífgunarráð Íslands