Grunnendurlífgun á rannsóknarsviði

Haustið 2009 var hafin kennsla í BLS grunnendurlífgun fyrir starfsmenn rannsóknarsviðs. Námskeiðin stóðu til boða öllum starfsmönnum sviðsins, þótt

Grunnendurlífgun á rannsóknarsviði

Haustið 2009 var hafin kennsla  í BLS  grunnendurlífgun fyrir starfsmenn rannsóknarsviðs.
Námskeiðin stóðu til boða öllum starfsmönnum sviðsins, þótt megináhersla hafi verið á þá sem eiga í beinum samskiptum við sjúklinga.  LSH hefur því BLS kennslu á öllum sviðum spítalans. Áhuginn fyrir þessum námskeiðum var mikill og voru námskeiðin alls 13 og þátttakendurnir 228 talsins. 


Endurlífgunarráð Íslands