Málþing Evrópska endurlífgunarráðsins í Kraká

Við minnum á Málþing Evrópska endurlífunarráðsins í Kraká 25-26 október 2013.

Málþing Evrópska endurlífgunarráðsins í Kraká

Við minnum á Málþing Evrópska endurlífunarráðsins í Kraká 25-26 október 2013.    

Á heimasíðu málþingsins eru nú komnar upplýsingar varðandi abstracta og dagskrá. Má nefna að einn af opnunarfyrirlesurum er Íslendingur og meðlimur í Endurlífgunarráði Íslands Hildigunnur Svavarsdóttir.

Í tilefni 25 ára afmælis ERC mun brennidepill málþingsins í Krakow vera niðurstöður og þar með breyta áherslum fyrri málþinga með aukinni áherslu á hagnýta vinnu í færniþjálfun, vinnustofur, hópavinnu (í litlum hópum) og málstofur þar sem færi gefst á að ræða við sérfræðinga. Spreyttu þig í alþjóðlegu hnoðkeppi (CPR), gríptu tækifærið til að mynda tengslanet við sérfræðinga á alþjóðavettvangi og kynna rannsóknir þínar fyrir sérfræðingum á heimsvísu. Krakow lofar besta ERC málþinginu hingað til.

Hér má sjá frekari upplýsingar um dagskrá málþingsins https://congress2013.erc.edu/index.php/scientific/en/ 


Endurlífgunarráð Íslands