Málþing fyrir leiðbeinendur í sérhæfðri endurlífgun

Málþing fyrir leiðbeinendur í sérhæfðri endurlífgun var haldið í Reykjavík 16. október 2009.

Málþing fyrir leiðbeinendur í sérhæfðri endurlífgun

Málþing fyrir leiðbeinendur í sérhæfðri endurlífgun var haldið í Reykjavík 16. október 2009.

Á málþinginu voru nokkur erindi, má þar nefna erindi frá Gunnhildi Sveinsdóttur um ígrundun í kennslu og sögustund um Palestínuferð frá Felixi Valssyni.

Þátttakendur sem hefðu mátt vera fleiri voru sammála um að nauðsynlegt væri að halda málþing fyrir leiðbeinendur a.m.k. einu sinni á ári. En vegna þess hve mæting var dræm að þessu sinni var ákveðið að á nýju ári færi fram skoðanakönnun meðal leiðbeinenda með hvaða sniði og á hvaða tíma þeir vildu hafa málþing.

Nokkrar myndir af málþingingu má sjá á myndasafni vefsins.


Endurlífgunarráð Íslands