Námskeið í grunnendurlífgun á Landakoti

Þrjú námskeið í grunnendurlífgun voru haldin 29. september s.l. á Landakoti. Námskeiðin voru vel sótt en um 80 manns tóku þátt í fyrirlestrum og verklegum

Námskeið í grunnendurlífgun á Landakoti

Þrjú námskeið í grunnendurlífgun voru haldin 29. september s.l. á Landakoti. Námskeiðin voru vel sótt en um 80 manns tóku þátt í fyrirlestrum og verklegum æfingum í fyrstu viðbrögðum á deild við hjartastoppi. Kennarar námskeiðanna voru: Áslaug Nanna Ingvadóttir, Ásgeir Valur Snorrason og Sesselja H. Friðþjófsdóttir, hjúkrunarfræðingar á LSH.


Endurlífgunarráð Íslands