Námskeið í grunnendurlífgun á LSH 7. október

Þrjú námskeið í grunnendurlífgun voru haldin 7. október á LSH. Á námskeiðunum var starfsfólks frá skurðstofu, vöknun, gjörgæslu- hjarta- svæfingardeildum

Námskeið í grunnendurlífgun á LSH 7. október

Þrjú námskeið í grunnendurlífgun voru haldin 7. október á LSH. Á námskeiðunum var starfsfólks frá skurðstofu, vöknun, gjörgæslu- hjarta- svæfingardeildum Landspítala.

 Þátttakendur voru áttatíu og meðal þeirra voru hjúkrunarfræðingar, sjúkaliðar og aðrar starfstéttir sem sinna sjúklingum. 

 Umsjón með námskeiðunum hafði Sesselja H Friðþjófsdóttir

Kennarar voru fulltrúar í endurlífgunarkennslu á viðkomandi deildum LSH þau Áslaug Nanna Ingvadóttir, Sigríður Bína Olgeirsdóttir, Lára Borg, Hallveig Broddadóttir, Ásgeir Valur Snorrason og Sesselja h. Friðjófsdóttir.


Endurlífgunarráð Íslands