Námskeið í sérhæfðri endurlifgun barna - European paediatric life support (EPLS)

Til stendur að halda tvo námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna (European paediatric life support EPLS). Um er að ræða tvo tveggja daga námskeið sem fara

Námskeið í sérhæfðri endurlifgun barna - European paediatric life support (EPLS)

Til stendur að halda tvo námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna (European paediatric life support EPLS). Um er að ræða tvo tveggja daga námskeið sem fara fram dagana 16-17 maí 2011 og 19-20 maí  2011.

Þessi námskeið eru með svipuðu sniði og sérhæfð endurlífgun fullorðinna II þ.e.a.s. með forprófi fyrir námskeið og síðan verklegu og skriflegu prófi í lok námskeiðs.

Kostnaður á þátttakanda með kennslubók er áætlaður um 60.000 krónur en kennarar koma frá Bretlandi.

Umsjónarmenn námskeiðsins: Hildigunnur Svavardóttir og Þórður Þorkelsson

Skráning: Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir í netfangið hrafnhildur@fsa.is

frekari upplýsingar um námskeiðið má lesa á vef evrópska endurlífgunarráðsins

https://www.erc.edu/index.php/pls_courses/en/

 

Endurlífgunarráð Íslands