Námskeið í sérhæfðri endurlífgun I

Sjúkraflutningaskólinn hélt námskeið í sérhæfðri endurlífgun I á Sauðárkrók 16. desember s.l. Námskeiðið sóttu læknar, hjúkrunarfræðingar frá

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun I

Sjúkraflutningaskólinn hélt námskeið í sérhæfðri endurlífgun I á Sauðárkrók 16. desember s.l. Námskeiðið sóttu læknar, hjúkrunarfræðingar frá Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkrók og sjúkraflutningamenn frá Brunavörnum Skagafjarðar.

Kennarar voru: Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, Hildigunnur Svavarsdóttir og Stefnir Snorrason.


Endurlífgunarráð Íslands