Uppákomur í tilefni evrópska endurlífgunardagsins

Í tilefni evrópska endurlífgunardagsins 16. október stóð Endurlifgunarráð Íslands fyrir uppákomum í Kringlunni og Glerártorgi Akureyri

Uppákomur í tilefni evrópska endurlífgunardagsins

Í tilefni evrópska endurlífgunardagsins 16. október stóð Endurlifgunarráð Íslands fyrir uppákomum í Kringlunni og Glerártorgi Akureyri. Atburðurinn átti sér stað á í báðum verslunarmiðstöðvunum á sama tímanum 16:15 þegar fjöldi fólks hóf að hnoða dúkkur hver að öðrum undir takti lagsins Stayin´ alive með Bee gees.

Læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraflutningamenn, björgunarsveitarfólk og rauðakrossfólk tóku þátt í atburðinum.

Hér má sjá myndband af atburðinum í Glérartorgi Akureyri

og

Hér má sjá frétt af Mbl.is af atburðinum í Kringlunni

og

hér má sjá frétt á Visi.is af atburðinum í Kringlunni

Endurlífgunarráð Íslands kærlega fyrir þáttökuna.


Endurlífgunarráð Íslands