Upprifjun í sérhæfðri endurlífgun I og II

Dagana 5. og 6. október s.l. voru árleg upprifjunarnámskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II haldin fyrir hjúkrunarfræðinga á vöknun, gjörgæslu- og

Upprifjun í sérhæfðri endurlífgun I og II

Dagana 5. og 6. október s.l. voru árleg upprifjunarnámskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II haldin fyrir hjúkrunarfræðinga á vöknun, gjörgæslu- og hjartadeildum, skurðstofum og svæfingardeildum LSH

 

Þetta er í annað sinn sem deildarnar sameinast í þessari fræðslu og bættust fleiri deildar við í ár. Námskeiðið tókust í alla staði mjög vel og var áhugi og ánægja þátttakenda mikil.

 

Námskeiðið voru sex með alls 110 þátttakendum.

Umsjón með námskeiðunum: Sesselja H Friðþjófsdóttir

Kennarar: Sigríður Bína Olgeirsdóttir, Ásgeir Valur Snorrason, Auður Ketilsdóttir og Sesselja H Friðþjófsdóttir


Endurlífgunarráð Íslands