Upprifjunarnámskeið á FSA í endurlífgun I og II

Á tímabilinu 13. apríl - 12. maí 2010 voru haldin upprifjunarnámskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II á FSA. Haldin voru í allt 9 námskeið með um 60

Upprifjunarnámskeið á FSA í endurlífgun I og II

Á tímabilinu 13. apríl - 12. maí 2010 voru haldin upprifjunarnámskeið í sérhæfðri endurlífgun I og II á FSA.

Haldin voru í allt 9 námskeið með um 60 þátttakendum.

Umsjón með námskeiðunum var Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir og kennarar komu allir úr Endurlífgunarráði FSA en það skipa Hildigunnur Svavarsdóttir, Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Hulda Ringsted og Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir.


Endurlífgunarráð Íslands