Fréttir og tilkynningar

06.05.2025

European Trauma Course - ETC á Íslandi

Endurlífgunarráð Íslands hefur ákveðið að innleiða European Trauma Course (ETC) á Íslandi.
24.03.2025

Ný stjórn Endurlífgunarráðs Íslands

Ný níu manna stjórn var kosin á aðalfundi í dag. EÍ kosin á aðalfund9
20.03.2025

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands

Boðað er til aðalfundar Endurlífgunarráðs Íslands Mánudaginn 24. mars kl. 17:00-19:00 Allir leiðbeinendur og aðildafélagar Eí eru hvattir til að mæta á fundinn.  Á aðalfundi verðið kosið til nýrrar stjórnar til tveggja ára.
03.02.2025

Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17

Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17. Á fundinum fer fram kosning í stjórn auk almennra aðalfundarstarfa. Fundurinn fer fram bæði á staðnum og í streymi, frekari staðsetning verður auglýst þegar nær dregur
Verkefni og samstarfsaðilar

Samtarfsaðilar