“KIDS SAVE LIVES”

Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarđar ţann 5. Apríl og var međ endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk.

“KIDS SAVE LIVES”

Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarđar ţann 5. Apríl og var međ endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk.

Ţetta er gert í anda verkefnis sem veriđ er ađ framkvćma víđa um heim sem nefnist “KIDS SAVE LIVES”.

Kjarni ţessa verkefnis er ađ kenna börnum frá 12 ára aldri endurlífgun árlega, helst sem hluti af skólaskyldunni, og ţannig stuđla ađ ţví ađ fleiri fullorđnir kunni rétt viđbrögđ ţegar á reynir. Ekki nóg međ ţađ ađ börn alist upp međ ţessa ţekkingu og lćri ađ bregđast rétt viđ, heldur smitar áhuginn út frá sér og til ţeirra sem eru í ţeirra nánasta umhverfi.

Ţetta verkefni hefur veriđ keyrt í Danmörku í ţónokkur ár. Strax eftir 5 ár kom í ljós ađ helmingi fleiri í hjartastoppi fengu endurlífgun en áđur og ţriđjungi fleiri lifđu af.

Viđ í Björgunarfélagi Hornafjarđar / Unglingadeildinni Brand, langar ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hér á Hornafirđi og vonum ađ ţetta smitist út til annarra sveitafélaga. Draumurinn er ađ sjálfsögđu ađ endurlífgun verđi ađ skólaskyldu í framtíđinni á Íslandi.

Ţetta verkefni er stutt af WHO eđa alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni. Frekari upplýsingar um verkefniđ er ađ finna á www.kids-save-lives.eu

Vídeó af krökkunum á Hornafirđi.
https://www.youtube.com/watch?v=UVfCo5GarMM&t=13s

Frétt fengin af fésbókarsíđu Björgunarfélags Hornafjarđar, međ góđfúslegu leyfi


Endurlífgunarráđ Íslands