Áhugavert

Hér munu verða settar inn greinar og annað efni sem tengist endurlífgun á einn eða annan hátt. Herbert Eiríksson, Elín Ögmundsdóttir og Þórður

Áhugavert efni

Hér munu verða settar inn greinar og annað efni sem tengist endurlífgun á einn eða annan hátt.

  • Bergþór Steinn Jónsson skoðaði árangur í endurlífgun utan sjúkrahúsa á Íslandi á árinu 2012 í B.Sc ritgerð sinni í læknisfræði. Hér má sjá ágrip úr rannsókninni og veggspjald
  • Endurlífgunarráð Íslands, Rauði Kross Íslands og Skyndihjálparráð Íslands (2010). Leiðbeiningar í grunnendurlífgun fullorðinna 2010. Birt á síðu Landlæknisembættisins, greininga má sækja hér.
  • Hildigunnur Svavarsdóttir og Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir (2010). Nýjar leiðbeiningar í endurlífgun 2010Tímarit hjúkrunarfræðinga, 5, 6-11. Greinina má sækja hér
  • "Að blása lífi í látinn mann" í Morgunblaðinu fimmtudaginn 27. ágúst 1959 kom fram grein þar sem kynnt var "ný lífgunaraðferð - blástursmeðferð" þó margt hafi breyst í endurlífgunaraðferðum í dag þá er gaman að rifja upp gamla tíma. Greinina má sjá hér
  • Davíð O. Arnar, Svanhildur Þengilsdóttir, Jón Þór Sverrisson, Jón Baldursson, Felix Valsson, Bjarni Torfason, Þórður Þorkelsson, Hildigunnur Svavarsdóttir, Gestur Þorgeirsson (2002).  Hringja – hnoða. Tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4, 241-243 og Læknablaðið, 88, 646 - 648.

Endurlífgunarráð Íslands