Tegundir námskeiða

Til eru nokkrar tegundir endurlífgunarnámskeiða sem klæðskerasaumuð eru að þörfum mismunandi heilbrigðisstarfsstétta. Hér má finna yfirlit yfir námskeið

Tegundir námskeiða

Til eru nokkrar tegundir endurlífgunarnámskeiða sem klæðskerasaumuð eru að þörfum mismunandi heilbrigðisstarfsstétta. Hér má finna yfirlit yfir námskeið sem ætluð eru mismunandi starfsstéttum innan heilbrigðigeirans og tekur það mið af námskeiðaskrá ERC.

Endurlífgunarráð Íslands