60 þúsund íslendinga kunna skyndihjálp

Um sextíuþúsund Íslendingar hafa farið á námskeið í skyndihjálp hér á landi. Hjörtur Oddsson, hjartalæknir og formaður Endurlífgunarráðs Íslands segir að

60 þúsund íslendinga kunna skyndihjálp

Um sextíuþúsund Íslendingar hafa farið á námskeið í skyndihjálp hér á landi. Hjörtur Oddsson, hjartalæknir og formaður Endurlífgunarráðs Íslands segir að þessi mikli fjöldi skýri hvers vegna árangur af endurlífgun er sérlega góður á Íslandi.  Bergljót Baldursdóttir tók viðtal við Hjört í þættinum Mannlegi þátturinn á Ríkisútvarpinu. Hér má heyra viðtalið í heild sinni


Endurlífgunarráð Íslands