Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands 2021 og fundur leiðbeinenda í sérhæfðri endurlífgun

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands verður haldin föstudaginn 7. maí kl. 17 og fundur leiðbeinenda frá kl. 18 - 20 sama dag.

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands 2021 og fundur leiðbeinenda í sérhæfðri endurlífgun

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands verður haldin föstudaginn 7. maí frá 17-18

Á aðalfundi verður kosið í ný stjórn og þurfa framboð í stjórn að hafa borist til (Hrafnhildur@sak.is) fyrir 19. apríl.

Milli 18- 20 verður síðan fundur leiðbeinenda, spjall um nýjar leiðbeiningar, ráðstefnu, námskeiðsreglur ofl.

Nánari auglýsing síðar en endilega takið daginn frá 


Endurlífgunarráð Íslands