Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn er í dag - 16. október

Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn er í dag - Á íslandi hafa yfir 50.000 manns lært grunnendurlífgun, ert þú einn þeirra?

Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn er í dag - 16. október

Við getum öll bjargað lífi
Við getum öll bjargað lífi
Það skiptir lífsins máli að kunna að bregðast við - VIÐ GETUM ÖLL BJARGAÐ LÍFI.  !!
Á íslandi hafa yfir 50.000 manns lært grunnendurlífgun, ert þú einn þeirra? 
Vekjum athygli - vekjum umræðu - lærum að bregðast rétt við - lærum endurlífgun.
 

Í tilefni dagsins hafa margar þjóðir þar á meðal Ísland útbúið leiðbeiningabæklinga og veggspjöld sem sjá má inná vef evrópska endurlífgunarráðsins hér

Íslenska veggspjaldið og leiðbeiningabæklingurinn.


Endurlífgunarráð Íslands