Börn geta bjargađ lífi

Í anda átaksins "Börn geta bjargađ lífi" var 73 börnum í 6. og 7. bekk Naustaskóla á Akureyri kennd fyrstu viđ brögđ viđ hjartastoppi ţriđjudaginn 5.

Börn geta bjargađ lífi

Ţriđjudaginn 5. desember fóru tveir leiđbeinendur í sérhćfđri endurlífgun Bergţór Steinn Jónsson og Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir í 6. og 7. bekk Naustaskóla á Akureyri og kenndu börnunum endurlífgun. Endurlífgunarkennsla er ţegar orđin skylda í mörgum löndum. En kennslan er liđur í verkefninu "Börn geta bjargađ lífi" (Kids can safe lives).

Krökkunum var skipti upp í nokkra hópa og notađar voru dúkkur sem Laerdal gaf til Endurlífunarráđs Íslands í tengslum viđ ráđstefnu ERC í Reykjavík haustiđ 2016. Kennslan gekk mjög vel, krakkarnir voru mjög áhugasöm, voru ekki í neinum vandrćđum ađ hnođa samkvćmt leiđbeiningum, höfđu margar pćlingar og spurningar tengt málefninu. 

Endurlífgunarráđ Íslands hefur tekiđ ţátt í verkefninu međ Evrópska endurlífgunarráđiđinu (ERC) , Bandaríksu hjartasamtökunum (AHA) og öđrum endurlífgunarráđum víđa um heim. Vonir standa til ţess ađ smám saman verđi endurlífgunarkennsla hluti af námskrá grunnskólanemenda á Íslandi sem og annarstađar.

Stađreyndin er ađ:

  • Ţađ er mjög auđvelt  og árangursríkt ađ kenna skólabörnum endurlífgun.
  • Best er ađ byrja kenna börnum endurlífgun um 12 ára aldur.
  • Fyrir kynţroska eru börn mjög opin fyrir klíniskri ţjálfun s.s. endurlífgunarkennslu.
  • Kennarar sem hafa fengiđ ţjálfun í endurlífgun geta kennt hana og gera ţađ jafnvel og heilbrigđisstarfsfólk
  • Ţađ ţarf bara tvćr ćfingar á ári til ađ halda kunnáttunni viđ.
  • Ţađ hefur margföldunaráhrif ađ kenna börnum, ţví ţau breiđa áhuga á endurlífgunarkennslu út til systra, brćđra foreldra, afa, ömmu og til annara fjölskyldumeđlima
  • Hlutfall einstaklinga sem "vilja hjálpa" í samfélaginu fjölgar verulega međ ţvi ađ ţjálfa skólabörn og eykur ţannig almenna ţekkingu á endurlífgun í samfélaginu.
Er ţađ von Endurlífgunarráđs Íslands ađ sem flest börn fái tćkifćri til ađ lćra endurlifgun sem hluta af sínu námi í grunnskóla.
 

Endurlífgunarráđ Íslands