Börnin bjarga

Börnin bjarga, Ilmur Dögg Níelsdóttir, skólahjúkrunarfrćđingur viđ Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins, greindi frá innleiđingu verkefnisins Börnin bjarga í

Börnin bjarga

Evrópska endurlífgunarráđiđ hóf verkefniđ "Kids safe lifes" áriđ 2015 í ţeim tilgangi ađ stuđla ađ innleiđingu kennslu í endurlifgun í grunnskólum ţar sem ađal áherslan vćri á hjartahnođ. 

Í fréttablađinu 11. febrúar greindi Ilmur Dögg Níelsdóttir skólahjúkrunarfrćđngur frá verkefninu Börnin bjarga.  Ţróunarmiđstöđ heilsugćslu á landsvísu ákvađ áriđ En 2018 ađ innleiđa sambćrilegt verklag hérlendis undir íslenska heitinu Börnin bjarga. Innleiđing verkefnissin var huti af sérnámi hennar í heilsugćsluhjúkrun.

Lesa má fréttina í Fréttablađinu á slóđinni hér fyrir neđan

https://www.frettabladid.is/lifid/boernin-bjarga/


Endurlífgunarráđ Íslands