Endurlífgunarráđ Íslands gefur dúkkur í verkefniđ "Börnin bjarga"

Á ađalfundi Endurlífgunarráđ Íslands afhenti Hjörtur Oddsson formađur EÍ Ilmi Dögg Níelsdóttur skólahjúkrunarfrćđingi ćfingardúkkur ađ gjöf.

Endurlífgunarráđ Íslands gefur dúkkur í verkefniđ "Börnin bjarga"

Á ađalfundi Endurlífgunarráđ Íslands afhenti Hjörtur Oddsson formađur EÍ Ilmi Dögg Níelsdóttur skólahjúkrunarfrćđingi ćfingardúkkur ađ gjöf. Áđur hafđi EÍ gefiđ verkefninu 50 dúkkur.

Ilmur Dögg Níelsdóttir stađfćrđi verkefniđ í sérnámi sínu í heilsugćsluhjúkrun. Síđan hefur hún unniđ ađ undirbúningi ţess, ásamt Ţróunarmiđstöđ íslenskrar heilsugćslu, í samráđi viđ ýmsa ađila, m.a. Rauđa krossinn og Endurlífgunarráđ Íslands.

Verkefninu verđur ýtt úr vör á alţjóđa endurlífgunardeginum 16. október.


Endurlífgunarráđ Íslands