Endurlífgunarráð Íslands heldur EPALS námskeið á LSH

Dagana 28. - 29. október hélt Endurlífgunarráð Íslands námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna nýrri menntadeild LSH í Skaftahlíð.

Endurlífgunarráð Íslands heldur EPALS námskeið á LSH

Dagana 28. - 29. október hélt Endurlífgunarráð Íslands námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna nýrri menntadeild LSH í Skaftahlíð. Námskeiðið sóttu fjórtán starfsmenn LSH. Á námskeiðinu voru einnig þrír leiðbeinendur frá LSH, einn frá SHS auk námskeiðsstjóra frá SAk.


Endurlífgunarráð Íslands