EuReCa ONE rannsókn hafin

Á miđnćtti hófst mánađar könnun varđandi faraldursfrćđi, međferđ og árangur hjá sjúklingum sem fara í hjartastopp utan sjúkrahúsa í Evrópu. Teknar verđa

EuReCa ONE rannsókn hafin

Á miðnætti hófst mánaðar könnun varðandi faraldursfræði, meðferð og árangur hjá sjúklingum sem fara í hjartastopp utan sjúkrahúsa í Evrópu. Teknar verða saman tölur frá 27 löndum í Evrópu á tímabilinu frá 1. - 31. október 2014. Það er ánægjulegt að segja frá því að hér á landi taka allir rekstraraðilar sjúkraflutninga þátt með því að fylla út staðlað eyðublað eftir að endurlífgun hefur verið reynd á ofangreindu tímabili. Ávinningur af rannsókninni felst f.o.f. í því að fá yfirlit yfir árangur endurlífgana hér á landi samanborið við önnur Evrópulönd fyrir utan hve mikilvægt það er fyrir okkur að taka þátt í slíku Evrópusamstarfi.

Tengiliður rannsóknarinnar á Íslandi er Hildigunnur Svavarsdóttir en frekari upplýsingar um rannsóknina má finna á heimasíðu þess


Endurlífgunarráđ Íslands